kga_haus_sumar_04.jpg
Auglýsing

Greftranir á næstunni

28.9.2017 kl. 13:30
Birgir Steindórsson
Ak. kirkjugarður
Akureyrarkirkja

29.9.2017 kl. 13:30
Örn Ingi Gíslason
Ak. kirkjugarður
Akureyrarkirkja

Legsteinar

kga_dsc02142_230Flestir legsteinar eru þungir og stórir og erfitt er að ráða við þá með handafli.  Starfsfólk Kirkjugarðanna býður upp á þá þjónustu að setja þá upp gegn mjög vægu gjaldi.  Steinana þarf að staðsetja á leiði viðkomandi samkvæmt gildandi reglugerð. Setja þarf möl og sand undir steinana, líma saman undirstein og yfirstein, og síðan þarf í flestum tilfellum vinnuvél til að lyfta steinunum á sinn stað.

 Verð á uppsetningu meðalstórra steina er 12.500 kr.              (verð í apríl 2015)

Ef óskað er eftir uppsetningarþjónustu þarf að hafa samband við skrifstofu Kirkjugarðanna - Hafa samband »