
Sumarvinna 2026
Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir að ráða fólk til sumarstarfa sumarið 2026
Á hverju sumri þurfum við að bæta við okkur hressum og skemmtilegum hópi til að sinna umhirðu garðanna tveggja. Lögmannshlíðarkirkjugarði og garðinum á Naustahöfða.
Sumarverkefnin, fjölbreytt og skemmtilega við hefðbundna umhirðu garðanna. Í kirkjugarðinum á Naustahöfða er aðal aðstaða garðannna og þar mætir starfsfólk til vinnu alla virka daga kl 08 og vinnur til kl 16:00
Þau sem verða 17 ára á árinu eða eru eldri geta sótt um, og öllum umsækjendum verður svarað.
Frekari upplýsingar og umsóknir um sumarstörf má senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

