Við fráfall ástvinar þurfa aðstandendur að sinna mörgum aðkallandi málum varðandi útför.

Starfsmenn Útfararþjónustunnar hafa áralanga reynslu af umsjón útfara og aðstoð við fólk á viðkvæmustu stundum í lífi þess. Þeir sýna aðstandendum fullan trúnað og eru bundnir þagnareiði um allt það sem fram fer í starfi þeirra.

Skrifstofan er opin alla virka daga frá 8-16

Vegna eðli starfseminnar eru aðstandendur hvattir til að panta viðtalstíma. Vinsamlegast hafið samband í síma 461 4060 eða með tölvupósti; This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Starfsfólk Útfararþjónustunnar