• Staðfesta fullt nafn hins látna, kennitölu, stöðu, heimili og dánardag.
 • Nafn aðstandenda, kennitölu, heimili, síma og netfang.
 • Tilkynna andlátið til vina og vandamanna.
 • Velja kistu.
 • Ákveða tíma fyrir kistulagningarbæn í samráði við prest/athafnarstjóra
 • Dánarvottorð er sent rafrænt til aðstandenda. Þegar dánarvottorð hefur verið gefið út fá aðstandendur sent útfararleyfi sem prestur eða athafnastjóri fær afhent.
 • Ákveða útfarardag og kirkju, í samráði við prest/athafnarstjóra
 • Ákveða legstað (í hvaða kirkjugarði).
 • Tilkynna andlát og útför til dæmis í fjölmiðlum.
 • Ákveða sálma, söngfólk eða hljóðfæraleik, í samráði við organista.
 • Blómaskreytingar á kistu, eða íslenska fánann.
 • Ákveða fjölda burðarmanna á kistu ( 6 eða 8).
 • Bera kistu í kirkju á útfarardegi.
 • Erfidrykkja.
 • Athuga með útfararstyrk hjá stéttarfélagi.
 • Athuga með merkingu á leiði, kross eða legstein.
 • Æviágrip á vefinn http://www.gardur.is/