Hvað kostar útför ?
Kostnaður við útför er mismunandi eftir því hvaða leið er valin.
Útfararþjónustan gefur upplýsingar um verð á vörum og þjónustu sem lítur að útför og getur gert áætlun um hvað hún muni kosta samkvæmt óskum aðstandenda.
Dæmi um kostnað við útför
(verðskrá mars 2024 . Hafa skal í huga að verð geta verið fljót að breytast)
Kista | 162.000 |
Sæng, koddi og blæja | 24.000 |
Líkklæði og sokkar | 15.000 |
Sálmaskrá 150 stk. Svart/hvít | 71.193 |
Organisti, |
76.000 |
Kvartett | 168.000 |
Trékross og plata | 35.000 |
Kistuskreyting | 40.000 |
Blóm á altari og kerti | 10.000 |
Þjónustugjald |
187.335 |
Kirkja/kapella | 15.000-35.000 |
Prestþjónusta, bæn, útför og akstur |
46.437 |
Reikningur er sendur aðstandendum viku til tíu dögum eftir útför.
Kostnaður vegna grafartöku er greiddur af kirkjugörðunum.